Men!! maður á sko ekki að blogga fullur... það er alveg ljóst
Er samt ekki alveg að standa við það sko....
Gaman í kveld (með norskum hreim)
Partý í Bakkahúsinu
Vá hvað ég átti merkilegt samtal í gær....sumir eru feimnir...gerði ekki ráð fyrir því ....
Aðrir eru ekki feimnir....
sjitt lífið er erfitt
Held að ég sé endanlega að snappa!!
er komin í félag útaf þessu.....og öðru......góðar vinkonur eru gulli betri...
Diskódísin:.....jú ar a darlíng!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli