22. mars 2005

What doesn´t kill you, only makes you stronger...

Ef eitthvað er til í þessu óþolandi máltæki þá ætti ég vandræðalaust að geta tekið þátt í einhverri ógurlegri kraftakeppni mjög fljótlega. Og sigrað með yfirburðum!

Er samt frekar lítil í mér núna.
Við sjáumst líklega fyrr en varir, lömbin mín.

Engin ummæli: