Afhverju er ég ekki farin að sofa?
Afhverju er ég ekki búin að pakka eins og moððerfokker í allan dag?
Afhverju er ég búin að vera í náttfötunum síðan í morgun?
Afhverju er ég að deyja úr leti þegar ég á að vera að gera allt annað en hanga á netinu?
Afhverju er ekki þjónustufólk í kringum hvern minn fingur?
Afhverju er ég ekki 90-60-90?
Getur einhver svarað mér þessu?
Því ég næ hreinlega bara ekki uppí þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli