Þrátt fyrir aðstæður er það nú alltaf ægilega notalegt að lenda á Keflavík og heyra fluffurnar segja:
"Góðir farþegar, velkomin heim!"
Öll Spánar-plön hafa því verið sett í pækil í allavega viku.
Fyrir áhugasama um hitting get ég upplýst að símanúmerið mitt er það sama og það hefur alltaf verið hér á landi....
Knús og kram,
Skrimslan